Árshlutauppgjör
Hér á eftir fara helstu fjárhagsupplýsingar um Haga fyrir hluthafa félagsins og fjárfesta. Ber þar að nefna árs- og árshlutauppgjör, fréttatilkynningar, fjárfestakynningar og ársskýrslu.
Fjárhagsdagatal
Birting fjárhagsupplýsinga á sér stað eftir lokun markaða. Kynningarfundir eru haldnir kl. 08:30 daginn eftir birtingu uppgjörs. Tilkynnt er um staðsetningu fundar hverju sinni.
Rekstrarárið 2023/24 | |
1. ársfj. | 28. júní 2023 |
2. ársfj. | 18. október 2023 |
3. ársfj. | 11. janúar 2024 |
4. ársfj. | 23. apríl 2024 |
Aðalfundur | 30. maí 2024 |
Rekstrarárið 2022/23 | |
1. ársfj. | 30. júní 2022 |
2. ársfj. | 19. október 2022 |
3. ársfj. | 12. janúar 2023 |
4. ársfj. | 27. apríl 2023 |
Aðalfundur | 1. júní 2023 |