Stórkaup
- Opnaði 2022
- Fjöldi starfsmanna 15+
Stórkaup er heildverslun sem þjónar stórnotendum með aðföng á breiðum grunni þar sem leiðarljósin eru hagkvæmni, nútímalegt þjónustustig og einfalt skipulag sölu og dreifingar. Helstu viðskiptavinir eru t.d framleiðendur, sjávarútvegur, rekstraraðilar, veitingageirinn og heilbrigðisstofnanir.
Markmið Stórkaups er að bjóða gæða vörur á samkeppnishæfu verði, veita góða þjónustu og áreiðanleika í vöruframboði og afhendingum. Helstu vöruflokkar eru ýmsar rekstrarvörur, hreinlætisvörur og heilbrigðis rekstrarvörur
Hjá Stórkaup starfar samhentur hópur með mikla reynslu og sérfræðiþekkingu á sínu sviði.

- Framkvæmdastjóri Árni Ingvarsson
- Heimilisfang Skútuvogur 9
- Sími 515 1500
- Netfang storkaup@storkaup.is
- Veffang https://storkaup.is/