
Sjálfbærniuppgjör Haga
Hagar hafa lagt metnað frá upphafi í að þjóna íslenskum neytendum með ábyrgum hætti. Stefna Haga um samfélagslega ábyrgð er langtímaáætlun félagsins um hvernig það getur lagt sitt að mörkum til betra og heilbrigðara samfélags og umhverfis, samhliða heilbrigðum rekstri. Hér má sjá samfélagsuppgjör Haga samstæðunnar fyrir rekstrarárið 2021. Niðurstöðum samfélagsuppgjörs Haga er skipt í þrjá hluta: umhverfisþættir , félagslegir þættir og stjórnarhættir.