Leiðandi verslunarfyrirtæki sem starfar á íslenskum dagvöru- og eldsneytismarkaði
Öll fyrirtæki Haga hafa það markmið að veita framúrskarandi þjónustu, selja gæða vörur á sanngjörnu verði og hafa um leið eins jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag og mögulegt er.
Ársuppgjör Haga 2021/22
Hér má sjá ársreikning Haga 2021/22 sem samanstendur af samstæðuársreikningi Haga hf. og dótturfélaga. Ársreikningurinn var birtur föstudaginn 28 apríl 2022.