Fara á efnissvæði

Endurskoðendur

Á síðasta aðalfundi Haga hf. var PriceWaterhouseCoopers ehf. (PWC), kennitala 690681-0139, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík, kjörinn endurskoðandi félagsins.

Bryndís Björk Guðjónsdóttir og Sara Henný H. Arnbjörnsdóttir, löggiltir endurskoðendur, sjá um endurskoðunina fyrir hönd PWC.