Fara á efnissvæði

2019

Hluthafafundur 18. janúar 2019

Hluthafafundur Haga hf. var haldinn föstudaginn 18. janúar 2019 og hófst hann kl. 9:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Fundargerð og niðurstöður fundarins má finna hér að neðan, auk upplýsinga um dagskrá og aðalfundargögn.

 

Niðurstöður hluthafafundar 18. janúar 2019

Fundargerð hluthafafundar 18. janúar 2019

Niðurstöður hluthafafundar 18. janúar 2019

 

Gögn hluthafafundar 18. janúar 2019

Hluthafafundur - boðun

Skýrsla tilnefningarnefndar

Framboðseyðublað

Frambjóðendur til stjórnar

Umboð fyrir hluthafafund

Póstatkvæðaseðill

Leiðbeiningar með póstatkvæðagreiðslu