Gjafakort
  • Hagar gjafakort

 

Gjafakort Haga er fyrirframgreitt rafrænt greiðslukort. Gjafakortið gildir til greiðslu á vörum og þjónustu í verslunum dótturfélaga Haga . Gjafakortið er handhafakort en kortin er hægt að kaupa á skrifstofu Haga í s. 530-5500 eða á gjafakort@hagar.is. Upphæð á gjafakorti er val kaupanda hverju sinni en lágmarksupphæð er kr. 5.000. Gjafakortin gilda í fjögur ár frá útgáfudegi.

Nánar um skilmála gjafakortanna má finna hér .

Upplýsingar um stöðu, gildistíma og færsluyfirlit gjafakorta má finna hér að neðan.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica