Upplýsingastefna


Hagar sinna upplýsingagjöf í samræmi við stefnu félagsins um birtingu upplýsinga, sem endurskoðuð var af stjórn Haga þann 15. apríl 2021. Stefnan á að tryggja jafnan aðgang hagsmunaaðila að réttum, tímanlegum og áreiðanlegum upplýsingum um starfsemi félagsins á hverjum tíma, í samræmi við lög og reglur sem félaginu ber að fylgja sem útgefandi fjármálagerninga. Stefnuna má sjá í heild sinni hér að neðan.

Stefna Haga um birtingu upplýsinga


Þetta vefsvæði byggir á Eplica