Siðareglur Haga

Hagar eru leiðandi fyrirtæki í íslenskri smásöluverslun og í fararbroddi í íslensku atvinnulífi. Hagar og dótturfélög vilja vera fyrsti valkostur viðskiptavina sinna, góður samfélagsþegn, eftirsóttur vinnuveitandi og ákjósanlegur og öruggur fjárfestingarkostur. Siðareglur þessar gilda um stjórn Haga og alla starfsmennfélagsins og dótturfélaga þess.

Hér að neðan má sjá siðareglur Haga í heild sinni.

Siðareglur Haga


Þetta vefsvæði byggir á Eplica