Fréttir


16. jún. 2016

Hagkaup styrkir, SKB styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til SKB .

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 til að styðja við bakið á krabbameinsveikum börnum og fjölskyldum þeirra, bæði fjárhagslega og félagslega, og til að berjast fyrir réttindum þeirra gagnvart hinu opinbera.

Á myndinni afhendir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaups eina milljón króna styrk til SKB sem Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdastjóri tók við.

 Kær kveðja

 Starfsfólk Hagkaups


Þetta vefsvæði byggir á Eplica