Fréttir


10. jún. 2016

Bónus styrkir Umhyggju, félag til stuðnings langveikra barna.

Frá afhendingu styrkjar Bónus til Umhyggju.

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins.

Á myndinni afhendir Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónus tveggja milljón króna styrk til Umhyggju sem Ragna Marinósdóttir framkvæmdastjóri tók við í dag.

 Kær kveðja

 Starfsfólk Bónus


Þetta vefsvæði byggir á Eplica