Fréttir


30. maí 2016

Hagkaup styrkir sumarbúðir fatlaðra Reykjadal

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til forsvarsmanna Reykjadals, sumar- og helgardvalastaður fyrir fötluð börn og ungmenni. 

Árlega dveljast í Reykjadal um 250 börn á aldrinum 8-21 árs. Börnin koma alls staðar að af landinu.

Á myndinni afhendir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaups tveggja milljón króna styrk til  forsvarsmanna Reykjadals Vilmundi Gíslasyni framkvæmdastjóra og Margréti Völu Marteinsdóttir verkefnastjóra.

 Kær kveðja

 Starfsfólk Hagkaups  


Þetta vefsvæði byggir á Eplica