Fréttir


30. maí 2016

Hagkaup styrkir Sjónarhól, félag fyrir sérstök börn til betra lífs

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til Sjónarhóls. 

Sjónarhóll er félag fyrir sérstök börn og aðstandendur þeirra til að styrkja- og styðja þau til betra lífs. 

Sjónarhóll er miðpunktur þjónustu á þessu sviði, þekkingartorg þar sem hægt era ð finna á einum stað yfirgripsmikla vitneskju og reynslu sem hingað til hefur verið dreifð um borg og bæi.

Á myndinni afhendir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaups tveggja milljón króna styrk til  Sigurrósar Á. Gunnarsdóttur forstöðumanns hjá Sjónarhóli .

 Kær kveðja

 Starfsfólk Hagkaups  


Þetta vefsvæði byggir á Eplica