Fréttir


5. jún. 2014

Ný stjórn kjörin á aðalfundi Haga þann 5. júní 2014

Á aðalfundi Haga þann 5. júní 2014 var sjálfkjörin ný stjórn í félaginu. Stjórnina skipa Kristín Friðgeirsdóttir, Erna Gísladóttir, Stefán Árni Auðólfsson, Salvör Nordal og Sigurður Arnar Sigurðsson. Kristín Friðgeirsdóttir er formaður stjórnar.

 Á myndinni má sjá nýkjörna stjórn félagsins ásamt stjórnendum Haga en þau eru, talið frá vinstri: Stefán Árni Auðólfsson, Kristín Friðgeirsdóttir, Erna Gísladóttir, Salvör Nordal, Sigurður Arnar Sigurðsson, Finnur Árnason forstjóri og Guðrún Eva Gunnarsdóttir fjármálastjóri.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica