Fréttir


13. jún. 2017

Hagkaup styrkir styrktarfélagið Göngum saman.

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til styrktarfélagsins Göngum saman

Styrktarfélagið Göngum saman hefur það að markmiði að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini en þær eru undirstaða þess að lækning finnist í framtíðinni. Félagið leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar bæði til heilsueflingar og til að afla fjár í styrktarsjóðinn. Stærsta fjáröflun ársins er í kringum árlega göngu félagsins á mæðradaginn í maí.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica