Fréttir


13. jún. 2017

Hagkaup styrkir Gleym-mér-ei styrktarfélag

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til Gleym-mér-ei.

Gleym-mér-ei er styrktarfélag með þann tilgang að halda utan um styrktarsjóð sem notaður er til að styrkja ýmis málefni í tengslum við missi barns á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Einnig sér Gleym-mér-ei styrktarfélag um að skipuleggja minningarathöfn sem haldin er ár hvert og er tileinkuð missi á meðgöngu og barnsmissi.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica