Fréttir


13. jún. 2017

Hagkaup styrkir Einhverfusamtökin.

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til Einhverfusamtakana.

Starfsemi samtakanna beinist meðal annars að því að bæta þjónustu við einhverfa, standa vörð um lögbundin réttindi þeirra og stuðla að fræðslu um málefni fólks á einhverfurófi. Samtökin leggja áherslu á sýnileika með það að markmiði að geta orðið að liði þar sem þörfin á stuðningi og aðstoð er fyrir hendi.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica