Fréttir


13. jún. 2017

Hagkaup styrkir Breið Bros.

Frá afhendingu styrkjar Hagkaups til

samtaka aðstandenda barna með skarð í vör og góm.

Tilgangur samtakanna er að vinna að málefnum barna t.d. með stuðningi við foreldra, fræðslumálum og vinna að hagsmuna- og réttindamálum barnanna. Félagar geta verið foreldrar, fagfólk og allir þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið.Þetta vefsvæði byggir á Eplica