Fréttir


16. jún. 2017

Bónus styrkir Stigamót.

Frá afhendingu styrkjar Bónus til Stigamóta.

Meginmarkmiðin með stofnun Stígamóta eru annars vegar að þau séu staður, sem konur og karlar, sem beitt hafa verið kynferðisofbeldi, geti leitað til, fengið stuðning og deilt reynslu sinni með öðrum, sem einnig hafa verið beittir slíku ofbeldi eða þekkja það vel.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica