Fréttir


16. jún. 2017

Bónus styrkir Neistann - styrktarfélag hjartveikra barna.

Frá afhendingu styrkjar Bónus til Neistanns

Neistinn styður fjölskyldur barna og ungmenna með hjartagalla á margvíslegan hátt  félagslega, efnahagslega og tilfinningalega.

Neistinn miðlar fræðslu hvers kyns sem lýtur að hjartagöllum og meðferð þeirra t.d. með útgáfu fréttablaðs og upplýsingavef sínum.


 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica