Hagkaup afhenti forsvarskonum Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur og Kópavogs rúmlega 1 milljóna króna styrk í gær.
Fyrir jól gafst gestum Hagkaups kostur á að spila lag á píanó sem komið hafði verið fyrir utan nýja verslun Hagkaups í Smáralind.
Frétt mbl.is: Spiluðu til góðs fyrir utan Hagkaup
Fyrir hvern gest sem settist við píanóið og spilaði lag lét Hagkaup 5.000 krónur renna til Mæðrastyrksnefndar.