16. des. 2016 : Fréttatilkynning

25. apr. 2016 : Hagkaup styrkir SÍBS

 Hagkaup hefur veitt SÍBS styrk að fjárhæð tvær milljónir króna til verkefna á sviði forvarna og lýðheilsu. SÍBS sinnir endurhæfingu og forvörnum sviði lífsstíls með virkri útgáfu og upplýsingagjöf auk þess að gangast fyrir heilsueflandi viðburðum og þjónustu við landsmenn, að ógleymdu því mikilvæga starfi sem unnið er á endurhæfingarmiðstöð SÍBS að Reykjalundi. Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS tekur hér við styrknum úr hendi Gunnars Inga Sigurðssonar framkvæmdastjóra Hagkaups.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica