Fréttir


9. júl. 2015

Hagkaup styrkir átröskunarteymi Landspítala


Hagkaup hefur fært átröskunarteymi Landspítala tvær milljónir króna til styrktar starfsemi þess. Gunnar Ingi Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, afhenti styrkinn þann 16. júní 2015, á starfsdegi teymisins. Allt fagfólk teymisins tóku á móti styrknum og þakkaði Hagkaupi góðan stuðning.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica