Fréttir


17. feb. 2014

Hagkaup styrkir unglingarráð handknattleiksdeildar KA og Þórs áfram.

  • THTR9110[2]

 Í gær undirritaði Hagkaup nýja samstarfssamninga við handknattleiksdeildir KA og Þórs.  Hagkaup var fyrir með samning við deildirnar og er því um framlengingu á samningi að ræða. 

Hagkaup hefur verið á undanförun árum verið öflugur styrktaraðili handknattleiksdeilda KA og Þórs og með þessu vill fyrirtækið leggja sitt á vogaskálarnar við að efla hreyfingu og heilbrigði barna og unglinga.

 

 

 

 

 

 

 

Linda Guðmundsdóttir gjaldkeri handknattleiksdeildar Þórs og Sverrir Torfason formaður handknattleiksdeildr, Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaupa og Þórhalla Þórhallsdóttir verslunarstjóri Hagkaups á Akureyri.

    


Þetta vefsvæði byggir á Eplica