Aðföng

Aðföng er eitt stærsta og tæknivæddasta vöru- og dreifingarfyrirtæki landsins.

Aðföng er eitt stærsta og tæknivæddasta vöru- og dreifingarfyrirtæki landsins. Stærðarhagkvæmni og nýting á tækni er mikilvæg fyrir vöru- og dreifingarfyrirtæki eins og Aðföng til að ná viðeigandi skilvirkni en strikamerki eru mikilvægur þáttur í stýringu vöruhússins og öllum flutningi á vörum. Það á við hvort heldur um er að ræða tiltekt á vörum eða afhendingu til verslana, en strikamerkin gera vörur auðrekjanlegar innan vöruhússins.

Aðföng annast innkaup, birgðahald og dreifingu fyrir allar matvöruverslanir Haga.

Aðföng
Skútuvogi 7 - 104 Reykjavík
Sími: 530-5600
Fax:  588-4220
Lárus Óskarsson

 


  • adfong-banner
Þetta vefsvæði byggir á Eplica