Ferskar kjötvörur
Ferskar kjötvörur er einn af stærstu kjötverkendum landsins.
Ferskar kjötvörur er einn af stærstu kjötverkendum landsins en fyrirtækið sér matvörukeðjum Haga fyrir kjötvörum. Framleiðslan er bæði undir merkjum Ferskra kjötvara og verslananna sjálfra, en meðal sterkustu merkja Ferskra kjötvara eru Íslandsnaut, Íslandslamb, Jói Fel og Óðals. Í auknum mæli hefur verið lögð áhersla á framleiðslu á hálftilbúnum og tilbúnum vörum, auk annarra lausna fyrir neytendur. Ferskar kjötvörur selja einnig vörur til veitingastaða og einstaklinga.