Skuldabréfaútboð

Hagar munu næstu daga halda fjárfestakynningar vegna fyrirhugaðs skuldabréfaútboðs félagsins. Hagar hyggjast endurfjármagna eldri skuldir félagsins með útgáfu tveggja nýrra veðtryggðra skuldabréfaflokka. Kynninguna má sjá hér að neðan.

Arctica Finance hf. hefur umsjón með útboðinu.


Nánari upplýsingar veita:

Steingrímur H. Pétursson, framkvæmdastjóri fjármála og viðskiptaþróunar Haga hf., shp@hagar.is

Jón Þór Sigurvinsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Arctica Finance hf., jons@arctica.is

Agnar Hansson, forstöðumaður markaðsviðskipta Arctica Finance hf., agnar@arctica.is


Fjárfestakynning


Þetta vefsvæði byggir á Eplica