Hluthafafundir

Hagar hf. - Hluthafafundur 18. janúar 2019


Hluthafafundur Haga hf., kt. 670203-2120, verður haldinn föstudaginn 18. janúar 2019 og hefst hann kl.09:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2 í Reykjavík.

Engar breytingatillögur hafa borist félagsstjórn innan tilskilins frests og er því dagskrá fundarins óbreytt frá fyrri tilkynningu félagsins þann 21. desember sl.

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning stjórnar félagsins

  2. Önnur mál

Stjórn félagsins vill árétta að forsvarsmenn hluthafa sem sækja fundinn, þ.e. forsvarsmenn fyrirtækja, lífeyrissjóða, fjárfestingasjóða, einstaklinga eða annarra hluthafa, ber að skila umboði við skráningu inn á fundinn. Einnig verða einstaklingar beðnir um að framvísa persónuskilríkjum.


                                                                           Stjórn Haga hf.

______________________________________________________________________________________________________________________

Gögn fyrir hluthafafund Haga hf. 18. janúar 2019

Framboð til stjórnar Haga

Tillaga tilnefninganefndar um stjórnarkjör

Umboð fyrir hluthafafund

Póstatkvæðaseðill

Framboð til stjórnarsetju - eyðublað

Leiðbeiningar vegna póstatkvæðagreiðsla

Hluthafafundur auglýsing

 


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica